Um okkur

Um
okkur

Einar Friðriksson átti sér draum um að verða meindýraeyðir. Hann skellti sér á námskeið hjá Landbúnaðarháskóla Íslands til þess að fá réttindi til að starfa sem meindýraeyðir og lauk hann námskeiði um meðferð varnarefna, vegna notkunar í landbúnaði og garðyrkju og við eyðingu meindýra 19. mars 2019. Eftir námskeiðið stofnaði Einar fyrirtækið Eitrarinn í júní sama ár. Einar hefur lagt áherslu á skjót viðbrögð og veita góða þjónustu til fyrirtækja jafnt sem almennings. Vinsældir Eitrarans hafa vaxið með árunum og hefur gott orðspor leitt til vaxtar sem varð til þess að Einar réð son sinn Guðbjart til að aðstoða sig við að sinna verkefnum.

Hafa samband
Einar Friðriksson
Einar FriðrikssonMeindýraeyðir
Guðbjartur Einarsson
Guðbjartur EinarssonStarfsmaður
Sædís Markúsdóttir
Sædís MarkúsdóttirSkrifstofa

Fyrirtækið

Við sjáum um eitranir og eyðingu vágesta á borð við hverskyns pöddum og meindýrum. 

Þjónusta

Meindýravarnir
Meindýraeyðing
Eitrun skaðvalda

Hafa samband

Gónhóll 9, 
260 Reykjanesbær 
(+354) 898-8702
eitrarinn@gmail.com

Fylgstu með